Hversu vel gengur okkur að fylgja hraðareglunum?
Brautin gerði könnun á ökuhraða á tveimur stöðum í Grafarvogi í kjölfar þess að félaginu hafði borist athugasemd um mikinn hraða á ákveðnum götum. Göturnar voru Strandvegur og Fjallkonuvegur við Foldaskóla. Á Strandvegi var leyfilegur [...]
43% atvinnubílstjóra í bílbeltum
Brautin – bindindisfélag ökumanna gerði bílbeltakönnun meðal ökumanna einn morgunn í lok nóvember í Reykjavík. Kannaðir voru 762 bílar. Það var sláandi hve bílbeltanotkun atvinnubílstjóra var mun minni en einkabílstjóra. Þá kom í ljós að [...]
Aðalfundur Brautarinnar
Kæri félagsmaður í Brautinni Stjórn Brautarinnar vill minna þig á aðalfund félagsins en hann verður haldinn miðvikudaginn 28. maí kl. 18.00 í Brautarholti 4a í Reykjavík. Félagið varð 60 ára á starfsárinu og mörg ný [...]
Ökuleikni
Ökuleiknin er eitt af föstu verkefnum Brautarinnar og fara nokkrar keppnir fram árlega. Á síðasta ári var keppt í Ökuleikni á Bíladögum á Akureyri og tóku 17 keppendur þátt. Nú nýbreytni var gerð við framkvæmd [...]
Starf Brautarinnar í sumar
Stór þáttur í starfi Brautarinnar þegar fer að vora er að breiða út boðskapinn um notkun bílbelta. Það er fyrst og fremst gert með því að ferðast með veltibílinn og leyfa fólki að prófa. Nú [...]
Afsakið, ég er akandi!
Það er í raun aðeins ein ástæða fyrir bindindi, einstaklingur vill ekki vera undir áhrifum utanaðkomandi vímuefna. Það eru hins vegar óteljandi afsakanir hvernig fólk afþakkar áfengi og önnur vímuefni. Þær koma æ oftar fram [...]