Jólahugvekja frá Brautinni
Nú er svartasta skammdegið skollið á okkur en þó með von um bjartari framtíð, þ.e. fyrir flest okkar. Jólaljósin sýna sig í hverjum glugga, eða næstum því. Fyrir suma er þessi tími skemmtilegur og margir hlakka [...]
Brautin í samstarfi við grísk umferðarsamtök
Nýlega höfðu grísk umferðarsamtök RSI (Road Safety Institut) samband við Brautina og óskuðu eftir samstarfi við okkur þar sem bæði samtökin eru frjáls félagasamtök. Þessi samtök eru ekki alveg ókunn Íslandi því árið 2010 komu [...]
Veik rök fyrir sölu áfengis í verslunum
Brautin – bindindisfélag ökumanna sendi á dögunum Allsherjar- og menntamálnefnd Alþingis umsögn um frumvarp til laga um verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis), 17. mál, en félagið fékk beiðni frá nefndinni þar að [...]
Íslandsmeistarakeppnir í Ökuleikni
Fyrir undirritaðan er það ætíð afar skemmtilegur tími, þegar Íslandsmeistarakeppni í Ökuleikni fer fram. Fyrir mörgum árum keppti ég sjálfur í þessari keppni með prýðis árangri. Og þrátt fyrir að vera einn af þeim aðilum [...]
Veltibíllinn í sumar
Síðan 1995 hefur Veltibíllinn verið eitt helsta umferðaröryggistæki Brautarinnar. Um 300.000 manns hafa farið veltu í bílnum og þannig upplifað hve miklu máli það skiptir að hafa bílbeltin spennt. Á þessum tíma hafa fjórir VW [...]
Á hvernig dekkjum er bíllinn þinn?
Brautin – bindindisfélag ökumanna fór á stúfana og skoðaði dekkjabúnað 600 bíla í lok nóvember í Reykjavík. Þessi dagur var fyrsti dagur með hálku eftir langvarandi hlýindakafla. Dekk bílanna voru flokkuð í eftirfarandi flokka eftir [...]