Vefsvæði Brautarinnar notast við vafrakökur til að tryggja að vefsvæðið nýtist þér sem best.
Vefsvæði Brautarinnar – bindindisfélags ökumanna notast við vafrakökur (e. cookies) til að vefsvæðið nýtist notendum sem best. Þessar vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsíðan virki og því er ekki hægt að slökkva á þeim. Vafrakökurnar safna í einhverjum tilfellum upplýsingum um hvaðan svæðið er heimsótt, um hvaða tæki og vafrar eru notaðir til að heimsækja vefsvæðið ásamt upplýsingum um hvaða svæði eru heimsótt. Upplýsingarnar auðkenna notendur ekki með beinum hætti.
Brautin – bindindisfélag ökumanna notar upplýsingar frá vafrakökum einvörðungu til að bæta vefupplifun og greina hvernig hægt er að bæta upplýsingagjöf um starfið til notenda. Vefsíðan notar Google Analytics við greiningu á vefumferð.
Þegar notendur síðunnar fylla út eyðublöð með persónugreinanlegum upplýsingum þá eru þær upplýsingar aðgengilegar á stafrænu formi þeim sem hafa aðgang að stjórnkerfi vefsins. Upplýsingum úr formum er eytt eftir eitt ár.