Skráning í Ökuleikni 2017

Netskráningu er lokið en þeir sem ekki hafa skráð sig geta mætt á keppnissvæðið við höfuðstöðvar Eimskips í Sundahöfn kl. 12:30 og skráð sig í fólksbílakeppnina. 

Þátttökugjald er 1.000 kr. Hægt er að greiða gjaldið á eftirfarandi hátt:
  • Með reiðufé
  • Með Aur appinu
  • Með millifærslu á 526-26-4601, kt. 460169-0899. Vinsamlega sendið kvittun á brautin@brautin.is