Minningargreinar

Halldór Árnason kvaddur

Það er hefð fyrir því hjá Brautinni - Bindisfélagi ökumanna að fyrrum formenn og forsetar setjist niður og finni fólk til að leiða félagið. Undirritaður hafði verið í stjórn og varastjórn félagsins um nokkurt skeið og kom því ekki þannig á óvart þegar Halldór Árnason hafði samband og fór þess á leit að ég tæki [...]

By |2023-10-15T08:26:15+00:0026. september 2023 | 07:30|

Brynjar M. Valdimarsson kvaddur

Við félagsmenn í Brautinni - bindindisfélagi ökumanna syrgjum félaga sem fallinn er frá. Brynjar M Valdimarsson var klárlega einn af þeim öflugu félagsmönnum sem ruddu brautina, sat í stjórn félagsins 1981-2005 og varð forseti þess 1983-1995. Löngu fyrir þann tíma starfaði hann að ýmsum verkefnum félagsins og var t.d. alltaf tilbúinn til að leggja [...]

By |2023-09-08T16:08:44+00:0023. ágúst 2023 | 07:30|

Gunnar A. Þorláksson kvaddur

Það er með virðingu og þakklæti sem við kveðjum félaga okkar, Gunnar Þorláksson, við leiðarlok. Við munum allmargar eldræður er kappinn stóð í pontu að venju, menn jú hlustuðu er hávær og traust röddin heyrðist. Það skipti ekki máli hvort rætt væri almennt um bindindi og um leið væntumþykju náungans, verkefnin framundan eða stjórnun á [...]

By |2023-07-17T19:25:01+00:0013. júlí 2023 | 11:55|

Jóhann E. Björnsson kvaddur

Í dag kveðjum við góðan félaga okkar Jóhann E. Björnsson, sem lést á Droplaugarstöðum þann 28. júlí síðastliðinn. Jóhann var um árabil einn af máttarstólpum BFÖ, sat í stjórn félagsins og lagði gjörva hönd á plóg við útgáfu málgagna þess, Brautarinnar og BFÖ-blaðsins. Í þakklætisskyni fyrir allt hans góða starf var Jóhann gerður að heiðursfélaga [...]

By |2021-08-05T13:18:42+00:009. ágúst 2021 | 07:17|

Kristinn Breiðförð Eiríksson

Dyggur og atorkusamur heiðursfélagi í Brautinni – bindindisfélagi ökumanna er fallinn frá. Kristinn tók virkan þátt í starfsemi Brautarinnar – bindindisfélags ökumanna (BFÖ) í mörg ár. Hann sat í stjórn hennar allt frá 1977 og hafði þá verið varamaður um skeið. Hann var einnig formaður Reykjavíkurdeildar félagsins í mörg ár. Kristinn sat í yfir 20 [...]

By |2017-10-16T14:29:23+00:0016. október 2017 | 09:28|

Minningarorð um Elsu Haraldsdóttur

Í dag kveðjum við traustan og kæran félaga. Elsa var virkur félagi í Brautinni - bindindisfélagi ökumanna, árið 1985 tók hún fyrst sæti í stjórn félagsins og var stjórnarmaður til ársins 1999 eða í 15 ár samfelt. Störf hennar einkenndust alltaf af jákvæðni og eljusemi. Það var sama hvaða verkefni hún fékk, hún tók þau [...]

By |2017-10-16T09:39:08+00:0020. júlí 2012 | 06:00|
Go to Top