Halldór Árnason kvaddur
Það er hefð fyrir því hjá Brautinni - Bindisfélagi ökumanna að fyrrum formenn og forsetar setjist niður og finni fólk til að leiða félagið. Undirritaður hafði verið í stjórn og varastjórn félagsins um nokkurt skeið og kom því ekki þannig á óvart þegar Halldór Árnason hafði samband og fór þess á leit að ég tæki [...]