Kertasníkir
Kertasníkir minnir ykkur kæru ökumenn á að skoða hvort öll ljós bílsins séu í lagi og skipta þá um perur ef eitthvað er ekki í lagi. Gleðileg jól.
Lesa nánar
Kertasníkir minnir ykkur kæru ökumenn á að skoða hvort öll ljós bílsins séu í lagi og skipta þá um perur ef eitthvað er ekki í lagi. Gleðileg jól.
Lesa nánar
Ketkrókur bendir ökumönnum á að sýna fulla aðgæslu við akreinaskipti og kanni vel hvort slíkt sé óhætt áður en skipt er um akrein. Notið stefnuljós og gefið þau tímanlega áður en skipt er um akrein.
Lesa nánar
Gáttaþefur bendir á að tillitssemi í umferðinni er mikilvægur þáttur og eykur öryggi allra vegarenda auk þess sem hún eykur vellíðan þeirra sem beita henni.
Lesa nánar
Gluggagægir minnir á að þegar héla eða snjór safnast á rúður bíla, eigi alltaf að hreinsa allar rúður vel áður en haldið er af stað.
Lesa nánar
Bjúgnakrækir bendir á að tjara er ágætis skíðaáburður og hentar því ekki á dekk. Því er mikilvægt að hreinsa tjöruna af dekkjum reglulega, sérstaklega þar sem götur eru saltaðar.
Lesa nánar
Skyrgámur minnir þig á að nota stefnuljósin þegar þú ert í umferðinni. Hinir bílstjórarnir vilja gjarna vita líka hvert þú ert að fara.
Lesa nánar
Hurðaskellir bendir á að neysla fíkniefna er ólögleg, einnig er bannað að aka í slíku ástandi. Hætta á slysi er svo margfallt meiri.
Lesa nánar
Askasleikir minnir á að akstur og áfengi mega aldrei fara saman.
Lesa nánar
Pottasleikir mininr þig á að halda bílnum hreinum svo vel sjáist út um rúður og öll ljós séu vel sýnileg.
Lesa nánar
Þvörusleikir minnir þig á að spenna ætíð bílbeltið áður en þú leggur af stað út í umferðina. Það er of seint að reyna það þegar stefnir í árekstur.
Lesa nánar
Stúfur minnir ykkur ökumenn á að aka alltaf í samræmi við aðstæður hverju sinni og aldrei hraðar en hámarkshraða reglur segja til um.
Lesa meira
Giljagaur vill minna þig á að of stutt bil milli bíla er ein algengasta ástæða óhappa í umferðinni. Bílstjórar hafa ekki tíma til að bregðast við ef bíllinn fyrir framna snarhemlar.
Lesa meira
Stekkjastaur vill minna þig á að kíkja hvort dekkin undir bílnum séu ekki örugglega með gott vetrarmynstur sem hentar aðstæðum.
Lesa meira