Greinar

Minnispunktar framkvæmdastjóra um starfsárið 2005-2006

Guðmundur Karl Ályktanir: 9. janúar 2006 Stjórn Brautarinnar – bindindisfélags ökumanna hvetur framleiðendur og innflytjendur áfengis til þess að fara að íslenskum lögum og hætta auglýsingum á áfengum drykkjum. Þá er einnig átt við auglýsingar á vörumerkjum sem vísa til samsvarandi áfengra drykkja. Vísindamenn við Connecticut háskóla í Bandaríkjunum hafa komist að þeirri niðurstöðu að [...]

By |2010-08-27T04:54:38+00:0016. maí 2006 | 04:53|

Skýrsla formanns 2005-2006

Haukur Ísfeld Góðir félagar. Verið öll velkomin til þessa fyrsta aðalfundar Brautarinnar – bindindisfélags ökumanna. Ég nefni fundinn þann fyrsta í sögu Brautarinnar enda þótt ykkur sé væntanlega kunnug starfsemi hins gamla, góða BFÖ. Ég ávarpa ykkur úr fjarlægð og sakna þess að geta ekki verið með ykkur þessa stund en veit að þið verðið [...]

By |2016-12-30T00:12:30+00:0011. maí 2006 | 06:47|
Go to Top