Minnispunktar framkvæmdastjóra um starfsárið 2005-2006
Guðmundur Karl Ályktanir: 9. janúar 2006 Stjórn Brautarinnar – bindindisfélags ökumanna hvetur framleiðendur og innflytjendur áfengis til þess að fara að íslenskum lögum og hætta auglýsingum á áfengum drykkjum. Þá er einnig átt við auglýsingar á vörumerkjum sem vísa til samsvarandi áfengra drykkja. Vísindamenn við Connecticut háskóla í Bandaríkjunum hafa komist að þeirri niðurstöðu að [...]