Greinar

Hvernig kemst ég heim?

Nú í jólamánuðinum eru margir sem gera sér glaðan dag, hitta vini og kunningja, fara út að borða eða gera sér dagamun með öðrum hætti.   Oft fylgir að lyfta glösum í góðra vina hópi. Þegar heim skal halda getur verið freistandi að fara bara á bílnum. Þetta voru bara 1-2 glös eða bjórar, [...]

By |2016-12-30T00:12:09+00:0021. desember 2013 | 14:56|

Það kemur ekkert fyrir mig

Nú þegar áramótin eru framundan munu landsmenn fagna nýju ári.  Margir njóta áramótanna með því að skála í mis sterkum veigum.  Það tilheyrir á þessum tímamótum.   En hvað gerist síðan þegar halda skal heim á leið og erfitt að fá leigubíl?  Er ekki í lagi að aka eftir eitt eða tvö glös?  Er ég bara [...]

By |2016-12-30T00:12:11+00:0027. desember 2012 | 08:00|

Áfengið og þrönga hliðið

Þann 1. júní 1962 birtist grein í Brautinni, félagsriti Bindindisfélags ökumanna. Í greininni er fjallað um athyglisverða tilraun sem gerð var á breskum strætisvagnabílstjórum. Hún fólst í að hópur strætisvagnabílstjóra var fenginn til þess að aka í gegnum ákveðna braut með mismunandi mikið magn áfengis í blóðinu. Niðurstaðan var afgerandi: Með auknu áfengi í blóði minnkaði hæfni ökumanna á sama tíma og trú þeirra á sjálfum sér jókst.

By |2016-12-30T00:12:16+00:0013. febrúar 2012 | 09:30|

Hvað kostar leigubíll?

Framundan er skemmtilegur tími, áramótin. Tækifæri til að hitta vini og fjölskyldu og fagna saman. Það er ekki óalgengt að fagna nýju ári með því að skála. Margir láta það ekki nægja heldur fá sér í glas í góðra vina hópi sem ekkert athugavert er við. Þegar gleðinni lýkur getur verið snúið að komast heim [...]

By |2016-12-30T00:12:16+00:0027. desember 2011 | 17:18|

Fórstu á jólahlaðborðið á bílnum?

Nú er tími jólahlaðborðanna í algleymingi. Margir skjótast í hádeginu og fara oft á bílnum því vinnan bíður þegar gómsætum veitingum jólahlaðborðsins hefur verið gerð góð skil. Og það er í raun allt í lagi að fara á bílnum en þá verðum við að velja réttu drykkina með matnum, hafa þá óáfenga. Það er nefnilega [...]

By |2016-12-30T00:12:16+00:0023. desember 2011 | 11:02|

Hæfnisakstrar – Lokakeppni í Luton, Englandi

Í 1. tölublaði 7. árgangs BFÖ blaðisins þann 1. janúar 1979 er fjallað um fyrstu Hæfnisaksturskeppnina sem BFÖ hélt. Keppnin hlaut síðar nafnið Ökuleikni. Í blaðinu er sagt frá 10 hæfnisaksturskeppnum sem félagið hélt og tóku 100 manns þátt. Íslandsmeistarinn, Einar Guðmundsson, og sá sem lenti í 2. sæti, Guðmundur Salómonsson (síðar Íslandsmeistari), fóru fyrir hönd Íslands til Luton í Englandi til þess að taka þátt í norrænni Hæfnisaksturskeppni. Greinina má lesa hér á vefnum en hún er fengin frá timarit.is

By |2016-12-30T00:12:20+00:0019. janúar 2011 | 23:50|

Hvenær kemur pabbi heim?

„Var það nokkuð pabbi sem maðurinn í útvarpinu var að tala um þegar ölvaður bílstjóri olli slysi og báðir bílsjórarnir liggja nú á spítalanum? Mamma hvenær kemur hann heim?” Nú þegar jólin nálgast eykst verulega hætta á ölvunarakstri í umferðinni. Tölur lögreglu segja það mjög skýrt. Nánast daglega heyrast fregnir af því að ökumenn hafi verið teknir undir áhrifum. Það hefur aukist að fólk fari á jólahlaðborð og fá sér bjór eða annað áfengt með matnum og aka svo heim á eftir. „Þetta var nú bara kannski einn eða tveir, það hlýtur að vera í lagi, ég er örugglega undir mörkunum“ má heyra stundum.

By |2016-12-30T00:12:22+00:0017. desember 2010 | 13:15|

Að pína bílinn

Ágæt aðferð til þess að skemma hreyfilinn Umferð. 1. tbl. febrúar 1958. Útgefandi: Bindindisfélag ökumanna Á hinni miklu vélaöld, sem vér nú lifum á, með t. d. yfir 100 milljónir bíla í notkun, eru margar milljónir ökumanna, sem virðast álíta, að um að gera sé að komast sem fljótast a hraðagírið eftir að [...]

By |2016-12-30T00:12:24+00:0022. október 2010 | 13:50|

Dropinn holar steininn

Þann 1. apríl 1962 kom út tímaritið Brautin Félagsrit Bindindisfélags ökumanna og var það 1. árgangur blaðsins. Þar er meðal annars grein sem ber yfirskriftina "Promille"-ákvæðin og er þar rætt um mikilvægi þess að lækka refsimörk vegna ölvunaraksturs úr 0,5 promille. Það er gleðiefni að í drögum að nýjum umferðarlögum er gert ráð [...]

By |2016-12-30T00:12:24+00:0020. október 2010 | 23:23|

Skýrsla stjórnar 2008-2009

Páll H. Halldórsson Kæru félagar. Velkomnir á aðalfund Brautarinnar – bindindisfélags ökumanna. Starfsemi félagsins síðasta starfsár hefur verið á svipuðum nótum og áður og á Guðmundur Karl Einarsson, framkvæmdastjóri Brautarinnar mestan heiður af þeirri vinnu ásamt Einari Guðmundsyni. Þeim feðgum, stjórnar­mönnum og nefndarmönnum vil ég þakka samstarfið á tímabilinu. Stjórnin hélt 4 formlega stjórnarfundi auk [...]

By |2016-12-30T00:12:26+00:0025. maí 2009 | 13:55|

Eftir einn ei aki neinn

Guðmundur Karl Einarsson "Mamma, mamma, hvenær kemur pabbi heim?" Hvernig er hægt að útskýra fyrir 5 ára barni að pabbi muni ekki koma heim á næstunni? Að hann hafi lent í alvarlegu umferðarslysi sem rekja má til ölvunaraksturs og sé heppinn að vera á lífi? Á síðasta ári slösuðust 1658 í umferðarslysum á Íslandi, þar [...]

By |2016-12-30T00:12:26+00:0013. desember 2008 | 10:58|

Við erum ekki ódauðleg…

Garðar Örn Hinriksson Ég mun aldrei gleyma því, hversu svalur mér fannst þú vera, þegar þú þeyttist eftir Reykjanesbrautinni á 160.kílómetra hraða á klst, á nýja bílnum þínum, sem þú fékkst daginn áður, ásamt ökuskírteininu. Það var eins og brautin hefði verið sérsniðin fyrir þig. Það breytti engu þótt myrkrið væri skollið á og brautin [...]

By |2010-08-27T04:58:10+00:0015. september 2006 | 17:46|

Ónauðsynleg slysaalda?

Jóhannes Tómasson Fimmtán mannslíf eru farin forgörðum í umferðarslysum það sem af er árinu. Fólk á öllum aldri sem átti margt ógert í lífinu. Í fjölskyldum þeirra er skarð fyrir skildi og þar ríkir harmur. Orsakir hvers banaslyss eru ólíkar og iðulega eru þær nokkrar og samverkandi. Þó eru of mikill hraði, þreyta og ölvun [...]

By |2010-08-27T04:56:58+00:0019. ágúst 2006 | 04:55|
Go to Top