Ökuleikninámskeið Kynnisferða
Brautin setti upp í vikunni Ökuleikninámskeið fyrir bílstjóra Kynnisferða. Þetta er nýlunda hjá Brautinni að nýta Ökuleiknina til að auka enn frekar öryggi bílstjóra á stórum bílum. Fyrst er haldinn fundur með bílstjórum þar sem bent er á ýmis mikilvæg atriði sem þurfa að vera í lagi hjá bílstjóra sem vill skara fram úr [...]