Brautin fær nýjan Veltibíl afhentan
Í dag fékk Brautin - bindindisfélag ökumann afhentan spunkunýjan Veltibíl af nýjustu gerð Volkswagen Golf frá Heklu. Við sama tækifæri var undirritaður áframhaldandi samstarfssamningur á milli Brautarinnar og Heklu. Athöfnin fór fram við Perluna í dag og voru það Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, og Jón Gunnar Jónsson, forstjóri Samgöngustofu, sem fóru fyrstu [...]