Fréttir

Aðalfundur 2024

Aðalfundur Brautarinnar - bindindisfélags ökumanna verður haldinn fimmtudaginn 2. maí 2024 kl. 17:00. Fundurinn fer fram á skrifstofu IOGT í Hverafold 1-3, Reykjavík. Dagskrá fundarins er samkvæmt 4. greinar laga félagsins: Skýrsla stjórnar fyrir síðastliðið starfsár. Endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar. Reikningsárið er almanaksárið. Stjórnarkjör. Kosnir tveir skoðunarmenn reikninga og einn til vara. [...]

By |2024-04-10T12:48:42+00:002. apríl 2024 | 12:47|

Landsbjörg fær Veltibílinn að gjöf

Brautin – bindindisfélag ökumanna færði Slysavarnafélaginu Landsbjörgu Veltibílinn að gjöf fyrr í dag og mun Slysavarnafélagið Landsbjörg alfarið taka við rekstri bílsins. Félagið okkar er 70 ára um þessar mundir, en því miður hefur endurnýjum félagsmanna ekki átt sér stað og verkefnin því verið á höndum fárra manna og ekki fyrirsjáanlegt í náinni framtíð [...]

By |2023-11-25T19:12:03+00:0025. nóvember 2023 | 18:58|

70 ára afmælisfundur félagsins

Stofnfundur Bindindisfélags ökumanna (BFÖ) var haldinn í Reykjavík þann 29. september 1953. Félagið fagnar því 70 ára afmæli í ár og fagnar tímamótunum með afmælisfundi sem verður haldinn föstudaginn 29. september kl. 17:00 í Hverafold 1-3. Allir félagsmenn eru velkomnir. Dagskrá Ákvörðun tekin um framtíð Veltibílsins. Minnumst formanna og forseta sem nýverið féllu frá. Gæðum [...]

By |2023-09-19T20:01:17+00:0019. september 2023 | 19:58|

Yfir 400.000 farið veltu í Veltibílnum

Það hefur verið mikið að gera hjá Veltibílnum þetta árið og enn nokkrir viðburðir sem bíllinn á eftir að heimsækja. Við náðum þeim merkilega áfanga í júlí að 400.000 gesturinn síðan bíllinn var fyrst smíðaður 1995 fór veltu hjá okkur. Þegar þetta er ritað hafa 401.725 gestir farið veltu hjá okkur, þar af 13.882 [...]

By |2023-08-27T20:38:21+00:0027. ágúst 2023 | 20:38|

Pantanir fyrir vor og sumar 2023

Venju samkvæmt eru pantanir fyrir Veltibílinn farnar að streyma inn og vinsælar dagsetningar fljótar að fyllast. Nú þegar eru komnar nokkrar pantanir fyrir vor og sumar 2023. Þeir sem hafa áhuga á að fá Veltibílinn í heimsókn geta sent tölvupóst á brautin@brautin.is.

By |2023-04-19T18:26:09+00:0022. mars 2023 | 08:20|

Aðalfundur 2023

Aðalfundur Brautarinnar - bindindisfélags ökumanna verður haldinn miðvikudaginn 19. apríl 2023 kl. 18:00. Fundurinn fer fram á skrifstofu IOGT í Hverafold 1-3, Reykjavík. Dagskrá fundarins er samkvæmt 4. greinar laga félagsins: Skýrsla stjórnar fyrir síðastliðið starfsár. Endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar. Reikningsárið er almanaksárið. Stjórnarkjör. Kosnir tveir skoðunarmenn reikninga og einn til vara. [...]

By |2023-03-04T13:08:49+00:004. mars 2023 | 13:08|

Veltibíllinn heimsækir alla grunnskóla á Austurlandi

Á þessu ári hefur verið mikið að gera hjá okkur í Veltibílnum. Við höfum farið í 46 heimsóknir og hafa yfir 16.375 farþegar farið veltu í bílnum hjá okkur. Dagana 10. - 14. október ætlum við að ferðast með Veltibílinn í alla grunnskóla á Austurlandi frá Hofi í Öræfum austur að Þórshöfn. Slík heimsókn er [...]

By |2022-10-09T16:38:20+00:0029. september 2022 | 19:01|

Aðalfundur 2022

Aðalfundur Brautarinnar - bindindisfélags ökumanna verður haldinn miðvikudaginn 27. apríl 2022 kl. 17:00. Fundurinn fer fram á neðri hæð kirkju Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56.  Dagskrá fundarins er samkvæmt 4. greinar laga félagsins: Skýrsla stjórnar fyrir síðastliðið starfsár. Endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar. Reikningsárið er almanaksárið. Stjórnarkjör. Kosnir tveir skoðunarmenn reikninga og einn til [...]

By |2022-03-10T19:58:12+00:0010. mars 2022 | 19:58|

Áframhaldandi samningur undirritaður við Eimskip

Síðustu ár hefur Eimskip stutt myndarlega við bakið á Veltibílnum og fyrir það er félagið þakklátt. Í gær var svo undirritaður samningur milli Brautarinnar og Eimskips út árið 2023 um áframhaldandi stuðning Eimskips.  Fyrir frjáls félagasamtök er svona stuðningur gríðarlega mikilvægur og sýnir vel það traust sem Eimskip hefur á starfi félagsins. Með stuðningnum [...]

By |2022-01-25T10:48:40+00:0025. janúar 2022 | 10:48|

Aðalfundur 2021

Aðalfundur Brautarinnar - bindindisfélags ökumanna verður haldinn þriðjudaginn 11. maí 2021 kl. 18:00. Fundurinn fer fram í Víkurhvarfi 1, gengið er inn að ofanverðu.  Dagskrá fundarins er samkvæmt 4. greinar laga félagsins: Skýrsla stjórnar fyrir síðastliðið starfsár. Endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar. Reikningsárið er almanaksárið. Stjórnarkjör. Kosnir tveir skoðunarmenn reikninga og einn til [...]

By |2021-04-06T11:21:41+00:006. apríl 2021 | 11:21|

Styrkur úr Minningarsjóði Lovísu Hrundar

Minningarsjóður Lovísu Hrundar afhenti í dag myndarlegan styrk til Brautarinnar – bindindisfélags ökumanna að upphæð 2.000.000 kr. vegna endurnýjunar á Veltibílnum. Síðastliðin 25 ár hefur félagið notað Veltibílinn markvisst til þess að vekja athygli landsmanna á mikilvægi bílbeltanna. Á þessum tíma hafa 362.000 manns farið hring í bílnum. Barátta fyrir umferðaröryggi hefur verið hornsteinn félagsins [...]

By |2020-10-23T23:27:44+00:0023. október 2020 | 23:27|

Vestfjarðavísitasía gengur vel

Þessa dagana er Veltibíllinn að heimsækja grunnskólana á Vestfjörðum. Markmiðið er einfalt: Að öll grunnskólabörn á Vestfjörðum upplifi mikilvægi bílbeltanna og láti það þannig aldreið undir höfuð leggjast að sleppa beltunum. Við byrjuðum á Drangsnesi, Hólmavík og Reykhólum í gær, sunnudag og fengum frábærar viðtökur. Í morgun tókum við daginn snemma og byrjðum á [...]

By |2020-09-21T09:47:36+00:0021. september 2020 | 09:45|

Veltibíllinn fer hring um Vestfirðina

Dagana 20. - 23. september 2020 mun Veltibíllinn heimsækja alla grunnskóla á Vestfjörðum. Þegar Brautin - bindindisfélag ökumanna var stofnað árið 1953 var félagið rekið í deildum en árið 1999 var rekstrarforminu breytt og félagið sameinað í eina heild. Nýlega kom í ljós að við þessa breytingu árið 1999 urðu peningar eftir á bankareikningi [...]

By |2020-09-11T10:48:20+00:0011. september 2020 | 10:38|
Go to Top