4% nýrra reiðhjóla í verslunum standast reglugerð um búnað reiðhjóla
Brautin – bindindisfélag ökumanna hefur undanfarin ár fylgst með því hvernig reiðhjólaverslanir fara eftir reglugerð um búnað reiðhjóla. Því miður fara margar verslanir ekki eftir þessari reglugerð. Það sem verra er, það virðist enginn opinber aðili fylgjast með því að henni sé fylgt eftir. Í könnun sem Brautin gerði í vor kom í ljós að [...]