Íslandsmeistarakeppni í Ökuleikni er að jafnaði haldin árlega í september eða byrjun október. Fylgist með hér á vefnum.
Ökuleikni
Ökuleikni framhaldsskólanna hefur gengið vel. Við heimsóttum 8 skóla á höfuðborgarsvæðinu og fórum einnig á Akureyri og Egilsstaði. Yfir 50 keppendur hafa tekið þátt, og er því von á spennandi úrslitakeppni eftir áramót. Við lentum í ýmsum aðstæðum, allt frá glampandi sól í fljúgandi hálku. […]