Íslandsmeistarakeppni í Ökuleikni er að jafnaði haldin árlega í september eða byrjun október. Fylgist með hér á vefnum.
Trukka- og rútuökuleikni
Þann 15. október 2011 verður seinni hluti Íslandsmeistarakeppninnar í Ökuleikni haldinn á svæði Ökuskóla 3 við Borgartún. Um er að ræða Trukkaökuleikni og Rútuökuleikni. Keppnin fer þannig fram að fyrst verður keppt á tveimur rútum (stórri annars vegar og lítilli hins vegar) og hins vegar á tveimur trukkum (stórum og litlum). Ekið er í gegnum [...]