Íslandsmeistarakeppni í Ökuleikni er að jafnaði haldin árlega í september eða byrjun október. Fylgist með hér á vefnum.
Ökuleikni á opnunarhátíð Bíladaga
Í dag, föstudaginn 13. júní, voru Bíladagar settir á Akureyri. Við opnun hátíðarinnar stóð Brautin fyrir Ökuleikni í samstarfi við Eimskip. Keppnin var spennandi og tóku 14 keppendur þátt. Ekki skemmdi frábært veður fyrir og gátu áhorfendur notið keppninnar. Eimskip gaf verðlaun í fyrstu þrjú sætin í bæði karlariðli og kvennariðli. Hekla og Bílaleiga Akureyrar [...]