Ökuleikni

Íslandsmeistarakeppni í Ökuleikni er að jafnaði haldin árlega í september eða byrjun október. Fylgist með hér á vefnum.

Ökuleikni á opnunarhátíð Bíladaga

Í dag, föstudaginn 13. júní, voru Bíladagar settir á Akureyri. Við opnun hátíðarinnar stóð Brautin fyrir Ökuleikni í samstarfi við Eimskip. Keppnin var spennandi og tóku 14 keppendur þátt. Ekki skemmdi frábært veður fyrir og gátu áhorfendur notið keppninnar. Eimskip gaf verðlaun í fyrstu þrjú sætin í bæði karlariðli og kvennariðli. Hekla og Bílaleiga Akureyrar [...]

By |2017-10-16T16:30:06+00:0013. júní 2014 | 21:48|

Ökuleikni

Ökuleiknin er eitt af föstu verkefnum Brautarinnar og fara nokkrar keppnir fram árlega. Á síðasta ári var keppt í Ökuleikni á Bíladögum á Akureyri og tóku 17 keppendur þátt. Nú nýbreytni var gerð við framkvæmd keppninnar að niðurstöður keppenda voru birtar jafnóðum á Facebook síðu Ökuleikninnar (www.facebook.com/okuleikni) og mæltist það vel fyrir. Helga Jósepsdóttir varð [...]

By |2017-10-16T16:30:06+00:0023. maí 2014 | 17:07|

Íslandsmeistarar í Ökuleikni á fólksbílum

Í dag, sunnudaginn 6. október, fór fram Íslandsmeistarakeppni í Ökuleikni á fólksbílum. Um var að ræða opna Íslandsmeistarakeppni og voru 18 keppendur skráðir til leiks. Keppt var í tveimur riðlum: Karlariðli og kvennariðli. Keppendur óku í gegnum bra utirnar á VW bifreiðum sem Hekla lánaði. Í keppendahóp dagsins voru nokkrir fyrrum Íslandsmeistarar og því ljóst [...]

By |2017-10-16T16:30:06+00:006. október 2013 | 18:15|

Jón Sverrir og Atli Grímur Íslandsmeistararar

Í dag, laugardaginn 5. október, fór fram Íslandsmeistarakeppni í Ökuleikni á trukkum og rútum. Það var Brautin – bindindisfélag ökumanna sem hélt keppnina í samstarfi við Öskju, Sjóvá, Ölgerðina, Ökukennarafélag Íslands, SBA Norðurleið, Eimskip og Kynnisferðir. Fyrst fór fram keppni í rútuökuleikni þar sem keppendur kepptu annars vegar á stórri rútu og hins vegar á [...]

By |2017-10-16T16:30:13+00:005. október 2013 | 18:53|

Íslandsmeistarakeppnir í Ökuleikni 5-6. október

Helgina 5 - 6. október stendur mikið til en þá fara fram Íslandsmeistarakeppnir í Ökuleikni. Keppnirnar fara fram á svæði Ökulskóla 3 við Borgartún 41 í Reykjavík (þar sem Strætó var áður með aðstöðu). Laugardaginn 5. október verður keppt á trukkum og rútum. Rútukeppnin hefst kl. 12 og trukkakeppnin kl. 14. Mæting keppenda er 30 [...]

By |2017-10-16T16:30:06+00:0018. september 2013 | 22:55|

Ökuleikni í Vogum laugardaginn 17. ágúst

Laugardaginn 17. ágúst verður keppt í Ökuleikni í Vogunum sem hluti af Fjölskyldudögum 2013 í Vogum. Brautin annast Ökuleikni sem hefst kl. 12:45 við Stóru-Vogaskóla. Þátttaka er ókeypis en allir keppendur aka í gegnum brautina á VW sem Hekla lánar til keppninnar. Hér fyrir neðan má sjá þrautaplanið sem ekið verður í gegnum. Þrautaplan undankeppnir [...]

By |2017-10-16T16:30:06+00:0015. ágúst 2013 | 14:15|

Úrslit í Ökuleikni á Akureyri

Í dag, föstudaginn 14. júní, var haldin Ökuleikni á Akureyri sem hluti af dagskrá Bíladaga. Keppnin var vel heppnuð og þreyttu 17 ökumenn keppni. Úrslitin urðu þessi: Kvennariðill Helga Jósepsdóttir, 159 sekúndur Freydís Rut Árnadóttir, 261 sekúnda Lena Snæland, 275 sekúndur Karlariðill Jósep Snæbjörnsson, 109 sekúndur Snæþór Ingi, 170 sekúndur Tryggvi Gunnarsson, 190 sekúndur Úrslit [...]

By |2017-10-16T16:30:06+00:0014. júní 2013 | 18:29|

Ökuleikni á Akureyri 14. júní

Þann 14. júní nk verður haldin Ökuleikni sem hluti af Bíladögum á Akureyri. Keppnin fer fram á akstursíþróttasvæði Bílaklúbbs Akureyrar og hefst kl. 16:00. Þátttaka er ókeypis og öllum með gild ökuréttindi heimil þátttaka. Keppendur aka í gegnum brautina á VW bifreið sem Hekla leggur til. Hægt er að skrá sig til leiks með því [...]

By |2017-10-16T16:30:06+00:009. júní 2013 | 22:32|

Ölgerðin bætir þekkingu ökumanna

Brautin og Ölgerðin hafa í vetur átt með sér gott samstarf sem miðar að því að bæta þekkingu ökumanna Ölgerðarinnar. Þannig hélt Brautin sérstaka Ökuleikni fyrir bílstjóra Ölgerðarinnar á haustmánuðum og vakti keppnin mikla ánægju þrátt fyrir lítils háttar rigningu. Nú í mars var svo haldið stutt námskeið fyrir bílstjórana sem hluti af öryggisviku Ölgerðarinar. [...]

By |2017-10-16T16:30:13+00:0021. mars 2013 | 14:06|

Allrahanda og Íslandspóstur Íslandsmeistarar

Sigurvegarar dagsins Í dag, 13. október, var haldin Íslandsmeistarakeppni í Ökuleikni á trukkum og rútum. 30 keppendur tóku þátt og kepptu ýmist á rútum og/eða trukkum. Keppnin var í raun tvær keppnir, önnur á rútum og hin á trukkum. Keppnin var spennandi og munaði aðeins örfáum sekúndum á efstu mönnum. [...]

By |2017-10-16T16:30:14+00:0013. október 2012 | 18:04|

Trukka- og rútuökuleikni 13. október

Laugardaginn 13. október 2012 verður seinni hluti Íslandsmeistarakeppninnar í Ökuleikni haldinn á svæði Ökuskóla 3 við Borgartún. Um er að ræða Trukkaökuleikni og Rútuökuleikni. Keppnin fer þannig fram að fyrst verður keppt á tveimur rútum (stórri annars vegar og lítilli hins vegar) og hins vegar á tveimur trukkum (stórum og litlum). Ekið er í gegnum [...]

By |2017-10-16T16:30:08+00:004. október 2012 | 12:09|
Go to Top