Íslandsmeistarakeppni í Ökuleikni er að jafnaði haldin árlega í september eða byrjun október. Fylgist með hér á vefnum.
Bestu ökumenn landsins verðlaunaðir
Hjördís og Sighvatur langbestu ökumennirnir Íslandsmeistarakeppnin í Ökuleikni á fólksbílum var haldin í dag, sunnudaginn 1. október. Keppnin var fyrst haldin árið 1978 og fagnar því 39 ára afmæli í ár. Keppendur voru 13 og mættu við höfuðstöðvar Eimskips við Sundahöfn. Það var Sighvatur Jónsson sem sigraði karlariðilinn í níunda skipti en hann sigraði fyrst [...]