Aðalfundur 2024
Aðalfundur Brautarinnar - bindindisfélags ökumanna verður haldinn fimmtudaginn 2. maí 2024 kl. 17:00. Fundurinn fer fram á skrifstofu IOGT í Hverafold 1-3, Reykjavík. Dagskrá fundarins er samkvæmt 4. greinar laga félagsins: Skýrsla stjórnar fyrir síðastliðið [...]
Landsbjörg fær Veltibílinn að gjöf
Brautin – bindindisfélag ökumanna færði Slysavarnafélaginu Landsbjörgu Veltibílinn að gjöf fyrr í dag og mun Slysavarnafélagið Landsbjörg alfarið taka við rekstri bílsins. Félagið okkar er 70 ára um þessar mundir, en því miður hefur [...]
Halldór Árnason kvaddur
Það er hefð fyrir því hjá Brautinni - Bindisfélagi ökumanna að fyrrum formenn og forsetar setjist niður og finni fólk til að leiða félagið. Undirritaður hafði verið í stjórn og varastjórn félagsins um nokkurt skeið [...]
70 ára afmælisfundur félagsins
Stofnfundur Bindindisfélags ökumanna (BFÖ) var haldinn í Reykjavík þann 29. september 1953. Félagið fagnar því 70 ára afmæli í ár og fagnar tímamótunum með afmælisfundi sem verður haldinn föstudaginn 29. september kl. 17:00 í Hverafold [...]
Yfir 400.000 farið veltu í Veltibílnum
Það hefur verið mikið að gera hjá Veltibílnum þetta árið og enn nokkrir viðburðir sem bíllinn á eftir að heimsækja. Við náðum þeim merkilega áfanga í júlí að 400.000 gesturinn síðan bíllinn var fyrst [...]
Brynjar M. Valdimarsson kvaddur
Við félagsmenn í Brautinni - bindindisfélagi ökumanna syrgjum félaga sem fallinn er frá. Brynjar M Valdimarsson var klárlega einn af þeim öflugu félagsmönnum sem ruddu brautina, sat í stjórn félagsins 1981-2005 og varð forseti [...]
Gunnar A. Þorláksson kvaddur
Það er með virðingu og þakklæti sem við kveðjum félaga okkar, Gunnar Þorláksson, við leiðarlok. Við munum allmargar eldræður er kappinn stóð í pontu að venju, menn jú hlustuðu er hávær og traust röddin heyrðist. [...]
Pantanir fyrir vor og sumar 2023
Venju samkvæmt eru pantanir fyrir Veltibílinn farnar að streyma inn og vinsælar dagsetningar fljótar að fyllast. Nú þegar eru komnar nokkrar pantanir fyrir vor og sumar 2023. Þeir sem hafa áhuga á að fá Veltibílinn [...]
Aðalfundur 2023
Aðalfundur Brautarinnar - bindindisfélags ökumanna verður haldinn miðvikudaginn 19. apríl 2023 kl. 18:00. Fundurinn fer fram á skrifstofu IOGT í Hverafold 1-3, Reykjavík. Dagskrá fundarins er samkvæmt 4. greinar laga félagsins: Skýrsla stjórnar fyrir síðastliðið [...]
Veltibíllinn heimsækir alla grunnskóla á Austurlandi
Á þessu ári hefur verið mikið að gera hjá okkur í Veltibílnum. Við höfum farið í 46 heimsóknir og hafa yfir 16.375 farþegar farið veltu í bílnum hjá okkur. Dagana 10. - 14. október ætlum [...]