
Aðalfundur Brautarinnar – bindindisfélags ökumanna verður haldinn miðvikudaginn 27. apríl 2022 kl. 17:00. Fundurinn fer fram á neðri hæð kirkju Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56.
Dagskrá fundarins er samkvæmt 4. greinar laga félagsins:
- Skýrsla stjórnar fyrir síðastliðið starfsár.
- Endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar. Reikningsárið er almanaksárið.
- Stjórnarkjör.
- Kosnir tveir skoðunarmenn reikninga og einn til vara.
- Ákvörðun félagsgjalda.
- Önnur mál.
Guðmundur Karl Einarsson
10. mars 2022 19:58