Stjórn Brautarinnar hefur ákveðið að fresta árlegri ökuleikni um eitt ár. Félagið stefnir að því að halda upp á 40 ára afmæli ökuleikninnar á næsta ári með glæsibrag.
Einar Guðmundsson
5. október 2018 09:27