Í dag, laugardaginn 6. janúar 2018, var haldin bílasýning í Heklu á Laugavegi. Veltibíllinn var á staðnum og fengu 400 gestir að upplifa mikilvægi bílbeltanna. Samstarf Brautarinnar og Heklu nær yfir 20 ár aftur í tímann og er félaginu gríðarlega mikilvægt.
Guðmundur Karl Einarsson
6. janúar 2018 23:30