Veltibíllinn verður í Smáralind næstu daga sem hluti af verkefninu Höldum fókus sem Síminn, Samgöngustofa og Sjóvá standa fyrir. Þar verður hægt að prófa bílinn með sýndarveruleikagleraugu og upplifa þá stund þegar bílstjórinn missir bílinn út af og veltur vegna þess að hann var að nota Snapchat undir stýri. 

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, prófaði bílinn í dag og hafði ýmislegt um þá reynslu að segja. 

http://www.visir.is/section/MEDIA99&fileid=VTV9CD7CCCC-8EA7-435D-85D9-87E04BC6888A

Guðmundur Karl Einarsson

17. ágúst 2017 23:37