Vínbúðin Mosfellsbæ Í nóvember voru gerðar endurbætur á Vínbúðinni Mosfellsbæ. Búðin var stækkuð og bjórkæli komið fyrir auk þess sem breyting var gerð á vörumóttöku. Allt yfirbragð búðarinnar er nú léttara og aðstaða starfsfólks betri. By Guðmundur Karl Einarsson|2014-11-09T17:06:13+00:009. nóvember 2014 | 17:06| Deildu þessari frétt: FacebookX