Í tilefni 60 ára afmælis félagsins hefur stjórn félagsins ákveðið að setja vefrit af stað. Það verður sent reglulega á öll tölvupósföng félagsmanna. Á þann hátt geta félagsmenn fylgst með hvað er á döfinni hverju sinni í félaginu. Þeir geta sjálfir sent inn greinar og tekið á þann hátt í umræðunni.
Við hvetjum þig til að skoða þetta og vera þátttakandi í mótun stefnu félagins.
Einar Guðmundsson
Formaður
Einar Guðmundsson
23. maí 2014 16:36