Vogar KassabílarÍ gær, laugardaginn 17. ágúst, var haldinn fjölskyldudagur í Vogunum. Brautin var á staðnum og stóð fyrir ökuleikni á kassabílum og eins hefðbundna ökuleikni á VW Golf.

Myndir frá deginum má nálgast hér á vefnum:

Úrslit

Úrslit í ökuleikni á Golf urðu þessi:

Konur:

  1. Guðný Guðmundsdóttir 120 sek
  2. Sveinborg L Hauksdóttir 165 sek
  3. Harpa Dögg Nóadóttir 178 sek
  4. Guðrún Andrea 229 sek

Karlar:

  1. Ragnar Elvar 131 sek
  2. Pétur Már 148 sek
  3. Ólafur Atli 152 sek
  4. Siggi Hansen 166 sek
  5. Arinbjörn Árnason 205 sek

Í kassabílakeppninni var kept í yngri og eldri riðli:

Yngri riðill:

1-2. sæti. Logi Friðriksson. Ýtari: Sindri
1-2. sæti. Valdimar. Ýtari: Magnús
3. sæti. Sigurjón Smári. Ýtari: Viktor Snær
4. sæti. Patrik Snæland Rúnarsson. Ýtari: Andri/Kristófer
5. sæti. Jón Nikulás Ívarsson. Ýtari: Guðbjörg Ívarsdóttir
6. sæti. Ólafur Már. Ýtari: Guðbjörg Viðja/Sigurbjrg Erla
7. sæti. Kristinn Vopni. Ýtari: Kjartan

Eldri riðill

1-2. sæti. Símon Kristjánsson
1-2. sæti. Guðbjörg Ívarsdóttir. Ýtari: Birgitta Ívarsdóttir
3. sæti. Pétur

Verðlaun fyrir besta kassabílinn fékk svo Gula hænan.

Guðmundur Karl Einarsson

18. ágúst 2013 16:21