Í dag, föstudaginn 14. júní, var haldin Ökuleikni á Akureyri sem hluti af dagskrá Bíladaga. Keppnin var vel heppnuð og þreyttu 17 ökumenn keppni. Úrslitin urðu þessi:
Kvennariðill
- Helga Jósepsdóttir, 159 sekúndur
- Freydís Rut Árnadóttir, 261 sekúnda
- Lena Snæland, 275 sekúndur
Karlariðill
- Jósep Snæbjörnsson, 109 sekúndur
- Snæþór Ingi, 170 sekúndur
- Tryggvi Gunnarsson, 190 sekúndur
Úrslit Ökuleikni á Akureyri 14. júní 2013
Guðmundur Karl Einarsson
14. júní 2013 18:29