Ökuleikni Akureyri 2013Í dag, föstudaginn 14. júní, var haldin Ökuleikni á Akureyri sem hluti af dagskrá Bíladaga. Keppnin var vel heppnuð og þreyttu 17 ökumenn keppni. Úrslitin urðu þessi:

Kvennariðill

  1. Helga Jósepsdóttir, 159 sekúndur
  2. Freydís Rut Árnadóttir, 261 sekúnda
  3. Lena Snæland, 275 sekúndur

Karlariðill

  1. Jósep Snæbjörnsson, 109 sekúndur
  2. Snæþór Ingi, 170 sekúndur
  3. Tryggvi Gunnarsson, 190 sekúndur

Úrslit Ökuleikni á Akureyri 14. júní 2013

Sigurvegarar í Ökuleikni á Akureyri 2013

Sigurvegarar í Ökuleikni á Akureyri 2013

Guðmundur Karl Einarsson

14. júní 2013 18:29