Hér má nálgast enn fleiri uppskriftir að góðum óáfengum drykkjum. Þeir heita Sólskinsdraumur, Bláberjapartí, Jarðaberjaævintýri, Passion og Flottari. Allir fara vel í fínum veislum.
Guðmundur Karl Einarsson
2. janúar 2013 23:33