Á morgun, laugardaginn 18. ágúst verður haldin Ökuleikni í Vogum á Vatnsleysuströnd. Keppnin er hluti af fjölskyldudögum í Vogum og verður Veltibíllinn einnig á staðnum.
Kl. 12:15 munu formenn nefnda bæjarins leiða saman hesta sína í Ökuleikni á fjarstýrðum bílum.
Kl. 12:45 hefst svo Ökuleikni þar sem allir sem vilja geta tekið þátt. Keppt verður á VW Golf frá Heklu.
Guðmundur Karl Einarsson
17. ágúst 2012 11:22