Rétt í þessu var að ljúka keppni í Ökuleikni á Akureyri. Keppnin var hluti af dagskrá Bíladaga og var öllum heimil þátttaka. Keppendur voru 10 talsins og urðu úrslit þessi:
Kvennariðill
- Anna Pálsdóttir 142 sek
- Indiana Róbertsdóttir 210 sek
- Ástrún Jónasdóttir 213 sek
Karlariðill
- Stígur keppnis 122 sek
- Júlíus Ævarssoon 131 sek
- Guðni Þór Jósepsson 156 sek
- Jón Bjarni Jónsson 157 sek
- Snæþór Ingi Jósepsson 176 sek
- Pétur Haukur Ásgeirsson 186 sek
- Þorkell Þorleifsson 260 sek
Myndir frá keppninni má finna á www.facebook.com/okuleikni og hér á vefnum.
Guðmundur Karl Einarsson
16. júní 2012 14:36