Rétt í þessu var að ljúka keppni í Ökuleikni á Akureyri. Keppnin var hluti af dagskrá Bíladaga og var öllum heimil þátttaka. Keppendur voru 10 talsins og urðu úrslit þessi:

Kvennariðill

  1. Anna Pálsdóttir 142 sek
  2. Indiana Róbertsdóttir 210 sek
  3. Ástrún Jónasdóttir 213 sek

Karlariðill

  1. Stígur keppnis 122 sek
  2. Júlíus Ævarssoon 131 sek
  3. Guðni Þór Jósepsson 156 sek
  4. Jón Bjarni Jónsson 157 sek
  5. Snæþór Ingi Jósepsson 176 sek
  6. Pétur Haukur Ásgeirsson 186 sek
  7. Þorkell Þorleifsson 260 sek

Myndir frá keppninni má finna á www.facebook.com/okuleikni og hér á vefnum.

Guðmundur Karl Einarsson

16. júní 2012 14:36