Í dag, miðvikudaginn 25. apríl, fór fram síðari hluti Ökuleikni Kynnisferða sem Brautin annaðist. Eins og í gær var keppt í tveimur flokkum: Sprinter og Bova. Keppendur gátu tekið þátt í báðum eða öðrum flokknum. Úrslitin urðu þessi:

A flokkur Bova

  1. Rafn Finnbogason (201 sek)
  2. Sigurður S. Jónsson (211 sek)
  3. Hrafn Hauksson (267 sek)

B flokkur Sprinter

  1. Rafn Finnbogason (144 sek)
  2. Sigurður S. Jónsson (152 sek)
  3. Hrafn Hauksson (194 sek)

Hér má sjá myndir úr keppninni

Ökuleikni Kynnisferða 25. apríl 2012 – Úrslit

httpv://www.youtube.com/watch?v=f5fndAJAfRo

Guðmundur Karl Einarsson

25. apríl 2012 19:45