Árið 1992 stóð Bindindisfélag ökumanna fyrir námskeiði í hálkuakstri á Ísafirði. Sjónvarpið fjallaði um málið og var rætt við Einar Guðmundsson og Elvar S. Höjgaard.
httpv://www.youtube.com/watch?v=StBatyXxYeA
Guðmundur Karl Einarsson
14. apríl 2012 17:47