Í könnun Brautarinnar frá því í apríl á stöðu öryggisbúnaðar á nýjum reiðhjólum í verslunum sést að langflest eða 97.9% eru ekki lögleg. Það sem oftast vantar er bjalla og lás. Ef lás er undanskilinn í könnuninni hækkar talan upp í 24% reiðhjóla sem eru með annan löglegan búnað.
Enginn opinber aðili, hvorki, lögregla, Umferðarstofa eða Neytendastofa segist hafa það hlutverk að kanna hvort verslanir séu að selja lögleg reiðhjól. Það sem skekkir þessa mynd eru aðallega keppnisreiðhjól og jaðarsport reiðhjól. Þörf er á að endurskoða reglugerð um gerð og búnað reiðhjóla.
Könnun Brautarinnar um búnað reiðhjóla vorið 2011
Kynning á niðurstöðum
Einar Guðmundsson
15. júní 2011 18:14