Aðalfundur Brautarinnar – bindindisfélags
ökumanna verður haldinn fimmtudaginn 24. maí n.k. kl. 17:30 í Forvarnahúsinu,
Kringlunni 1-3, Reykjavík.

Dagskrá fundarins verður skv. ákvæðum 4. greinar laga
félagsins.

Félagsmenn sem greiddu félagsgjöld sín fyrir árið 2006
hafa atkvæðisrétt á aðalfundinum.

Stjórn Brautarinnar – bindindisfélags ökumanna. 

Guðmundur Karl Einarsson

27. apríl 2007 07:25