Brautin – bindindisfélag ökumanna leggur áherslu á að þeir aðilar sem starfa við framkvæmdir á eða við vegi fari eftir leiðbeiningum Vegagerðarinnar um vegmerkingar við vinnusvæði. Félagið hvetur til þess að merkingar séu frekar fleiri en færri og þá sérstaklega ljósamerkingar í svartasta skammdeginu.
Guðmundur Karl Einarsson
27. nóvember 2006 13:28