"Ég mun aldrei gleyma því, hversu svalur mér fannst þú vera, þegar þú þeyttist eftir Reykjanesbrautinni á 160 kílómetra hraða á klst, á nýja bílnum þínum…"
Svo skrifar Garðar Örn Hinriksson í tölvupósti sem undirrituðum barst nýlega. Þar lýsir hann hræðilegum afleiðingum umferðarslyss á Reykjanesbrautinni. Tilgangurinn er að benda á að það er ekki töff að stunda ofsaakstur.
Smelltu hér til þess að lesa frásögnina
Guðmundur Karl Einarsson
15. september 2006 18:05