Trukkaökuleikni var haldin í tengslum við Heklu hátíð laugardaginn 10. júní. Mikil spenna ríkti um efstu sætin og  ekki nema 8 refsistig sem skildu að 4 efstu keppendur. Það er lítið ef tillit er tekið til að ein snerting við keilu gerir 10 refsistig. Alls skráðu sig 25 manns og 23 þeirra luku keppni. Hægt er að skoða myndir frá keppninni inni á myndasíðunni og úrslitin koma svo hér fyrir neðan.

Úrslit Nafn Refstistig
1 Jóhann Magnússon Fljótavík 67
2 Halldór Jónsson 72
3 Örn S Arnarsson 74
4 Andri Þór Ómarsson 75
5 Bessi Freyr Vésteinsson 90
6 Viðar   SV 91
7 Magnús SV 100
8 Sigurjón Örn Ólafsson 108
9 Magnús Tryggvason 123
10 Gunnar Guðmundsson 134
11 Guðsteinn Þór Valdimarsson 137
12 Ásgeir Snorrason 145
13 Grímur Grímsson 153
14 Haukur Hrafnsson 155
15 Haukur Þór Bjarnason 161
16 Guðmundur Kjartansson 168
17 Bjarni 176
18 Björn Ingi Sveinsson 207
19 Oddur P Guðmundsson 210
20 Óli H 226
21 Jón Ágúst Jónsson 250
22 Björgvin Guðleifsson 296
23 Einar Guðmundsson 394

 

Guðmundur Karl Einarsson

14. júní 2006 15:46