Ályktanir aðalfundar
Á 32. aðalfundi félagsins voru samþykktar 6 ályktanir. Þær fjalla um ýmis málefni sem tengjast stefnu- og áherslumálum félagsins. Félagið lýsir yfir áhyggjum af hraðakstri, fagnar löggæsluátaki og uppsetningu hraðamyndavéla, hvetur frambjóðendur í sveitastjórnarkosningum til þess að huga að umferðaröryggi, lýsir yfir ánægju með reglugerð um ökugerði og hvetur ökumenn sem ferðast með tjaldvagna, fellihýsi [...]