Höf: Helena Halldórsdóttir
1 cl blue curacaosíróp 1 cl piparmyntusíróp 3 cl appelsínusafi 1 cl sítrónusafi
Hrist, sett í koktailglas. Skreytt með þremur ananasslaufum, kíwísneið og 3 blá vínber.
Guðmundur Karl Einarsson
1. desember 2005 06:57