Sumartíminn er alltaf frekar rólegur í tengslum við Veltibílinn. Í ágúst hefur hann þó verið notaður í Galtalæk um verslunarmannahelgina. Hann var líka á Hafnardögum í Þorlákshöfn og loks á uppskeruhátíð í Miðbergi Breiðholti.
Á síðunni má sjá nokkrar myndir sem hafa verið teknar nýverið. Smelltu hér til þess að sjá myndirnar
Guðmundur Karl Einarsson
23. ágúst 2005 13:17