Nú hefur stjórn félagsins lagt til að neðangreint merki verði tekið í notkun og notað sem merki félagsins. Í kjölfar breytingar á nafni var talið nauðsynlegt að breyta merki félagsins.
Félagar sem aðrir eru hvattir til þess að hafa samband með athugasemdir, ef einhverjar eru.
Merkið verður tekið í notkun mánudaginn 25. júlí 2005.
Guðmundur Karl Einarsson
20. júlí 2005 20:05