Á 31. aðalfundi Bindindisfélags ökumanna, sem haldinn var í Reykjavík þann 26. maí 2005, var samþykkt breyting á 1. grein laga félagsins. Hún felur í sér að nafn félagsins breytist í Brautin, bindindisfélag ökumanna. Í kjölfarið var samþykkt að fela stjórn félagsins að láta búa til nýtt merki. Hér fyrir neðan er ein af þeim tillögum sem fram komu: Við biðjum félaga vinsamlega að hafa samband við okkur með athugasemdir.
Guðmundur Karl Einarsson
8. júlí 2005 10:57