Gleðilega þjóðhátíð!. Í dag er 17. júní og mikið um að vera. Í Kópavogi er mikil hátíð á Rútstúni, og eins og undanfarin ár var Veltibíllinn á svæðinu í dag. Rúmlega 400 gestir prófuðu bílinn og mikið um að vera.
Á myndasíðunni er hægt að sjá myndir frá því í dag.
Guðmundur Karl Einarsson
27. júní 2005 11:43