Í BRAUTAR blaðinu sem félögum var sent í dag var tímasetning aðalfundarins misrituð. Vegna þessa vill stjórn BFÖ taka eftirfarandi fram:
Aðalfundurinn hefst kl. 17:30 fimmtudaginn 23. maí 2005.
Fundurinn verður haldinn í Brautarholti 4a.
Guðmundur Karl Einarsson
23. maí 2005 07:36