Veltibíllinn er vinsæll þessa dagana. Mikið er um að skólar og félagasamtök panti bílinn í maí og júní. Hægt er að fá upplýsingar um Veltibílinn hér.
Í dag var hann á vorhátíð í Öldutúnsskóla. Þar var margt um manninn, og fóru tæp 300 manns í bílinn. Veðrið var gott þó sólin léti ekki sjá sig. Hægt er að skoða fleiri myndir frá Öldutúnsskóla á myndasíðunni.
Guðmundur Karl Einarsson
29. apríl 2005 22:43