Íslenskir 15-16 ára unglingar drekka minna áfengi en jafnaldrar þeirra í flestum Evrópulöndum, samkvæmt niðurstöðum evrópskrar skólakönnunar sem kynntar voru í dag.
Frétt frá Lýðheilsustöð.
Samantekt um rannsóknina (pdf).
Morgunblaðið.
Nettavisen.

Guðmundur Karl Einarsson

14. desember 2004 17:55