Sturla Böðvarsson samgönguráðherra flutti ræðu við upphaf Umferðarþings 25. nóvember þar sem fram kom að á næsta ári yrðu lagðar tæpar 400 milljónir króna í aðgerðir í þágu umferðaröryggis og að á næstu fjórum árum yrði 1,6 milljarði króna varið til umferðaröryggisaðgerða. Ræða ráðherrans.
Guðmundur Karl Einarsson
28. nóvember 2004 11:37