Við úthlutun úr Forvarnasjóði í sumar fékk Bindindisfélag ökumanna tvo verkefnastyrki, annars vegar 500 þúsund krónur til átaks gegn ölvunarakstri, hins vegar 300 þúsund krónur til að hvetja til neyslu óáfengra drykkja. Auk þess á Bindindisfélag ökumanna aðild að Samstarfsráði um forvarnir, sem fékk sérstaka fjárveitingu á fjárlögum þessa árs til ýmissa verkefna, meðal annars í samvinnu við BFÖ.

Forvarnasjóður

Guðmundur Karl Einarsson

6. nóvember 2004 20:15