30. aðalfundur félagsins var haldinn í gær, fimmtudaginn 27. maí. Á dagskránni var m.a. skýrsla stjórnar, erindi frá Ágúst Mogensen, framkvæmdastjóra rannsóknanefndar umferðarslysa, stjórnarkjör og fleira.
Ágúst Mogensen ræðir um ölvunarakstur
Skýrsla stjórnar er komin á netið og hægt er að skoða hana hér
Guðmundur Karl Einarsson
28. maí 2004 14:03