Starfsmenn BFÖ áttu fund með bílstjórum Flytjanda nú í hádeginu og ræddu um umferðaröryggisverkefni sumarsins. Þeir voru mjög áhugsamir og ánægðir að vera með í undirbúningnum. Fulltrúi BFÖ færði framkvæmdarstjóra Flytjanda skjal þar sem Flytjanda er þakkað samstarfið við BFÖ.
Guðmundur Karl Einarsson
28. maí 2004 15:50