Aðalfundur Bindindisfélags ökumanna verður haldinn í dag, fimmtudaginn 27. maí nk. kl. 17:30 í húsi góðtemplara í Stangarhyl 4, Reykjavík. Dagskrá fundarins er skv. ákvæðum 4. greinar laga félagsins.
Félagsmenn, sem greitt hafa félagsgjöld sín fyrir árið 2003, hafa atkvæðisrétt á aðalfundinum.
Stjórn Bindindisfélags ökumanna
Guðmundur Karl Einarsson
27. maí 2004 14:23