Í dag, sunnudaginn 9. maí, var fyrsta rallý sumarsins. Af því tilefni voru grillaðar pylsur og Veltibíllinn ásamt beltasleða Sjóvá-Almennra voru á svæðinu. Veðrið var mjög gott að stemmingin góð. 240 manns fóru í Veltibílinn og 143 í beltasleðann. Það hafa verið settar myndir á netið frá því í dag og hér er hægt að skoða þær.
Næst verður Veltibíllinn á Keflavíkurflugvelli 14. maí og í Keflavík 15 maí.
Guðmundur Karl Einarsson
9. maí 2004 20:19